Prjóntækni
· Silfurfit/Long tail cast on
· Teygjanleg affelling/Jennys stretchy bind off
· Myndprjón/Intarsia
· Ofan frá og niður/Top down knitting
· Mislangar umferðir/Short rows
· Hægri/vinstri hallandi útaukningar/Right/left leaning increases
· Úrtökur/Decreases
· Teygjanlega affellingin hennar Jónu/Jennys stretchy bind off
Garn
Litur A - Grunnlitur - 1 þráður Lamana Premia og 1 þráður Lamana Merida
Litir B og C - Munsturlitir í blómum - Lamana Premia. Munstrin eru prjónuð með bandinu fjórföldu.
Eða annað band í sambærilegum grófleika.
Magn og metrafjöldi
Litur A – (fínband) 5 (6) (6) (7) (7) (8) x 50 gr – 1000 (1200) (1200) (1400) (1400) (1600) m
Litur A – (mohair) 4 (4) (4) (5) (5) (6) x 25 gr – 1200 (1200) (1200) (1500) (1500) (1800) m
Litur B – (mohair) 2 x 25 gr (eins fyrir allar stærðir) 600 m
Litur C – (mohair) 1 x 25 gr (eins fyrir allar stærðir) 300 m
Prjónfesta
Myndprjón á prjóna # 4 mm eftir þvott 20 L x 30 umferðir = 10 x 10 cm.
Myndprjón á prjóna # 3 ½ mm eftir þvott 22 L x 28 umferðir = 10 x 10 cm.
Í uppskriftinni er miðað við prjónfestu á prjóna # 4 mm.
Prjónar
Prjónastærðir # 3 - 3 ½ - 4 og 4 ½ mm
Stærðir - Mál
Mál eru gefin upp án hreyfivíddar - Sjá máltöflu hér að neðan