Leitarorð fyrir prjóntækni í uppskriftinni
· Sléttprjón/Stockinette stitch
· Brugðið prjón/Purl stitch
· Prjónað ofan frá og niður/Top down knitting
· Hægri/vinstri útaukningar/Right/left leaning increases
· Hægri/vinstri úrtökur/Right/left leaning decreases
· Tvíbanda prjón/Fair isle knitting/Stranded knitting
· Mislangar umferðir/Short rows/Wrap and turn
· Snúnar lykkjur/Twist stitch
· Stroffprjón/Ribbing
· Affelling/Cast off
· Lárétt lykkja/Horizontal chain stitch
Garn
O-Wool/O-wash Sport. 100% Machine-Washable Certified Organic Merino Wool eða annað garn í smábands/sport grófleika.
Þrílit
Litur A – 5 (5) (6) (6) (7) (7) x 100 gr 1390 (1390) (1668) (1668) (1946) (1946) m
Litur B – 1 (1) (1) (1) (2) (2) x 100 gr – 278 (278) (278) (278) (556) (556) m
Litur C – 1 (1) (1) (1) (2) (2) x 100 gr - 278 (278) (278) (278) (556) (556) m
Tvílit
Litur A – 5 (5) (6) (6) (7) (7) x 100 gr 1390 (1390) (1668) (1668) (1946) (1946) m
Litur B – 1 (1) (1) (1) (2) (2) x 100 gr – 278 (278) (278) (278) (556) (556) m
Prjónar
Prjónastærð # 3, 3 ½, 4 mm
Prjónfesta
Í tvíbandamunstri eftir þvott u.þ.b. 26 L x 28 umf = 10 cm á prjóna # 3 ½ mm
Mál - Stærðir
Mál eru gefin upp án hreyfivíddar - sjá máltöflu hér að neðan