Prjóntækni (leitarorð)
· Prjónað ofan frá og niður/Top down knitting.
· Gatasnar/Eylet hole.
· Hnútar/Bobbles.
· Perluprjón/Moss stitch.
· Prjónað í hring/Circular knitting/Knitting in the round.
· Takkaaffelling/ Two together knotted bind off.
· Útaukningar/Increases.
· Úrtökur/Decreases.
Stærðir
Peysan er gefin upp í 8 stærðum. Sniðið á peysunni er frekar vítt og með góðri hreyfivídd (4 - 6 cm).
Garn
Í peysuna eru notaðir 6 litir. Móhár (mohair) bandið er notað tvöfalt í berustykkinu en í bolnum og ermum eru litir A og D notaðir saman, einn þráður af hvorum lit.
· Litur A - Lamana Merida – 5, (5) (6) (6) (7) (7) (8) (8) x 25 gr, 1000 (1000) (1200) (1200) (1400) (1400) (1600) (1600) m.
· Litur B – Lamana Merida - 1 x 25 gr – 300 m, allar stærðir.
· Litur C – Lamana Merida - 1 x 25 gr – 300 m, allar stærðir.
· Litur D – Lamana Premia - 3 (3) (4) (4) (4) (5) (5) (6) x 25 gr, 900, (900) (1200) (1200) (1200) (1500) (1500) (1800) m.
· Litur E – Lamana Premia – 1, (1), (1), (1), (2), (2), (2), (2) x 25 gr - 300 (600) m.
· Litur F – Lamana Premia - 1 x 25 gr - 300 m, allar stærðir.
Eða annað garn í sömu prjónfestu og grófleika
Prjónfesta
Litir A og D saman (einn þráður af hvorum) á prjóna # 3 ½ mm = 22 L x 28 umf í sléttprjóni eftir þvott.
Prjónar
Prjónastærðir - 3, 3 ½ , 4 og 4 ½ mm.
Mál
Mál eru gefin upp án hreyfivíddar - Sjá máltöflu hér að neðan