Garn
• Volare 4ply (fínband/fingering) og Rowan Fine Tweed Haze.
• Prjónað er úr bandinu tvöföldu, þ.e. einum þræði af hvorri bandtegund.
• Metrafjöldi að lágmarki – 700 (875) (875) (1.050) (1.050) (1.225) (1.225) (1.400) (1.575) m af hvorri bandtegund.
• Einnig má nota annað band í svipuðum/sama grófleika.
Prjónar
Prjónastærðir # 5 – 7 mm
Prjónfesta
• 13 L x 24 umf á prj # 6 mm = 10 x 10 cm – (sléttprjón eftir þvott).
Stærðir
• Yfirvídd – 84 (94) (104) (114) (124) (134) (144) (134) (154) cm (innifalin í málinu er 8 – 12 cm hreyfivídd).
• Handvegsbreidd – 22 (23) (24) (25) (26) (27) (27) (27) (27) cm.
• Sídd frá handvegi – 30 (32) (34) (36) (38) (40) (40) (40) (40) cm.
• Bakbreidd (efst – frá handvegi til handvegs, – 50 (52) (54) (56) (58) (60) (62) (64) (66) cm.