Garn
LITG Zebra Sock og Filcolana Tilia Kid Mohair eða sambærilegt garn. Prjónað með 1 þræði af hvorri garntegund.
Magn og metrafjöldi
LITG – 3 (3) (4) (4) (5) (5) (6) (6) (7) x 100 g (400 m/100 g) – 1200 (1200) (1600) (1600) (2000) (2000) (2400) (2400) (2800) m.
Filcolana – 6 (6) (7) (8) (9) (9) (11) (11) (12) x 25 g (210 m/25 g) –1260 (1260) (1470) (1680) (1890) (1890) (2310) (2310) (2730) m.
Prjónfesta
Í sléttprjóni (báðir þræðir saman) eftir þvott u.þ.b 20 L x 30 umf = 10 cm á prjóna # 4 mm.
Prjónar
Prjónar # 4 – 5 ½ mm
Mál - Stærðir
Mál eru gefin upp án hreyfivíddar - sjá töflu hér að neðan