Band
Dís frá Uppspuna (fínband) 100 % íslensk lambsull. Einnig má nota annað sambærilegt band s.s. einband frá Dórubandi, Hespu, Love Story frá Helene Magnusson og/eða einþráða lopa frá Hörpugull. Húfan vegur 45 - 50 gr sem gerir 2 dokkur af Dís.
Prjónar og aukahlutir
Hringprjónar 40 cm í stærðum 2 ½ og 3 mm. Sokkaprjónar í sömu stærðum. Prjónamerki, málband, skæri og nál.
Prjónfesta
32 L = 10 cm í tvíbandaprjóni á prjóna nr. 3 mm eftir þvott.