The Glacier Sweater
Kötturinn elskar Jöklapeysuna
Almost done!!
Í mörg ár hefur sonurinn beðið um góða fjallapeysu. Loksins er eitthvað að gerast. Úr dúnmjúkri íslenskri ull frá Ullarvinnslunni í Gilhaga og í alvöru sauðalitum. Mjög skemmtilegt að prjóna - en vá hvað hún er STÓR!!