Scrap Project

Upp á síðkastið hef ég sett mér það markmið að prjóna upp alla afganga sem ég á. Þrátt fyrir að vera mjög meðvituð um að standa á neyslubremsunni og ekki safna að mér of miklu bandi sem ég hef ekki fyrirfram ákveðið hlutverk fyrir þá er ótrúlegt hvað safnast upp af litlum hnyklum sem duga í “ekkert” en kalla samt á að láta prjóna sig!! Hér gefur að líta AFGANGAVERKEFNIÐ MIKLA. Smá saman munu bætast inn myndir af fullkláruðum verkefnum úr þessum litlu gersemum.

Recently I made myself the self imposed goal to knit up most of my scrap yarns. Although I am quite conscious of over consumption and try not to buy too much yarn it is incredible how many small balls of seem to end up here and there. So here it is THE GREAT SCRAP PROJECT. Photos of finished projects from these yarn gems will be published as they get finished.

Previous
Previous

a wonderful trip

Next
Next

Prjónalíf - Samprjón